Líf og starf biskups Íslands. Biskupshjónin, Karl Sigurbjörnsson og Kristín Guðjónsdóttir sjá um dagskrána.
Opið hús í Neskirkju
Allir eru velkomnir á opnu húsin á miðvikudögum kl. 15-17.
Samverur eru einkum ætlaðar fólki sem er sextíu ára og eldri en yngra fólk er líka velkomið. Hikið ekki við að taka með ykkur vini og kunningja.
Fjölbreytt dagskrá – nánari upplýsingar hér.
Umsjón: sr. Sigurður Árni Þórðarson
Fundað verður í kirkju- og safnaðarheimili í kjallara kirkjunnar. Klukkan 15 verður kaffi á Torginu, nema þá daga sem farið verður af bæ.