Hirðir og hjörð, himinn og jörð, svik og uppgjör, brostnar vonir og upprisa draumanna. Þetta eru þemu sem ræða mætti út frá textum sunnudagsins.
Hirðir og hjörð, himinn og jörð, svik og uppgjör, brostnar vonir og upprisa draumanna. Þetta eru þemu sem ræða mætti út frá textum sunnudagsins.
Sr. Örn Bárður Jónsson, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Barnastarf á sama tíma. Umsjón með barnastarfi hafa Guðmunda I. Gunnarsdóttir, Sigurvin Jónsson, Björg Jónsdóttir og Ari Agnarsson.
Texta sunnudagsins er hægt að nálgast hér.
Kaffi á Torginu eftir messu. Páska- og sumargleði. Verið velkomin!