Mannréttindaráð Reykjavíkur hefur sett fram tillögur – í ýtrasta ýkjubúningi – um að kreista kristni út úr skólum – skerða, þrengja og úthýsa í stað þess að opna, víkka og auka fjölbreytni. Óttumst ekki margbreytileikann heldur fögnum honum og nýtum til eflingar samfélagið. Prédikun Sigurðar Árna 24. október 2010 er að baki smellunni.