Messa og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju syngja. Organisti Douglas Brotchie. Söngur, sögur og gleiði í sunnudagaskólanum. Umsjón Kristrún Guðmundsdóttir og Ari Agnarson. Samfélag og kaffisopi á Torgin eftir messu. Á Torginu stendur yfir sýning Ragnars Þórissonar en henni líkur um þessa helgi.