Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Séra Þórhildur Ólafs prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Kór Neskirkju leiðir söng. Messuþjónar aðstoða. Barnastarf í umsjá Sigurvins Jónssonar og samstarfsfólks.
Seinni messan kl. 13.30 verður fermingarmessa, sú þriðja sem fram fer þessa helgi. Hinar tvær fóru fram laugardaginn 27. mars kl. 11 og 13.30