Messa kl. 11 sunnudaginn 28. maí. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Blöð og litir eru á staðnum fyrir yngsta fólkið. Hressing og samfélag á Torginu eftir messu. Verið öll hjartanlega velkomin.