Stofnun Sigurbjörns Einarssonar og Neskirkja efna til málþings um trú og íþróttir laugardaginn 25. janúar kl. 10. Frummælendur er Alfreð Örn Finnsson, Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gjörir. Um samspil trúar og íþrótta, Kristrún Heimisdóttir, Trú, von og kappleikur og Skúli S. Ólafsson, Trúin í boltanum og trúin á boltann. Tilvistarleg stef úr heimi knattspyrnunnar. Arnfríður Guðmundsdóttir stýrir dagskránni.