Loading...
Forsíða2024-08-23T12:25:56+00:00

Þórhallur Bjarnasson – Fyrsti 20. aldar biskupinn á Íslandi

Á fyrsta Krossgötuerindi haustsins, mánudaginn 9. september kl. 13:00,  fjallar dr. Hjalti Hugason um Þórhall Bjarnarson, fyrsta 20. aldarbiskupinn á Íslandi. Áhersla verður lögð á viðleitni hans til að færa kirkjuna til nútímalegra horfs en verið hafði sem og afstöðu [...]

By |6. september 2024 13:02|

Messa 8. september

Messa og upphaf barnastarfs kl. 11:00. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir leiðir barnastarfið sem hefst á sama tíma og messan. Börnin fara svo inn í safnaðarheimilið. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson [...]

By |6. september 2024 09:52|

Sunnudagaskólinn hefst þann 8. september

Sunnudaginn 8. september hefst sunnudagaskólinn í Neskirkju. Þema vetrarins er Við erum Friðflytjendur. Börnin fá fallega bók með sögum og hugleiðingum og í hana safna þau límmiðum í vetur. Að venju hefst sunnudagaskólinn inni í kirkjunni en eftir sameiginlega byrjun [...]

By |5. september 2024 15:52|

Græn messa sunnudaginn 25. ágúst

Sunnudaginn 25. ágúst kl. 11 verður messa þar sem horft er til náttúrunnar og sköpunarinnar í tali og tónum. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Sr. Skúli S. Ólafsson þjónar fyrir altari og [...]

By |23. ágúst 2024 13:38|

Framundan

Engir viðburðir skráðir