Fermingarmessur eru kl. 11:00 og 13.30. Barnastarfið fer fram á safnaðarheimilinu kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar, organista. Prestar kirkjunnar sr. Skúli S. Ólafsson og sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjóna. Fermingarmessa kl. 13.30.