Messa og sýningaropnun kl. 11:00. Við opnum og ræðum sýningu Þórdísar Jóhannesdóttur, Gerð. Sýningin er hluti af Ljósmyndahátíð Reykjavíkur. Listamaðurinn dregur fram örmyndir úr tilverunni og setur þær trúarlegt í samhengi. Barnstarfið er á sínum stað með söng og leik. Kirkjukaffið er veglegt í tilefni opnunarinnar. Kór Neskirkju syngur við raust undir stjórn Steingríms organista Þórhallssonar. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.