Hátíðarmessa kl. 14.00. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.
Fólk er hvatt til að mæta í þjóðbúningum!