Sunnudagaskóli og guðsþjónusta kl. 11, 9. maí. Þetta er hinn almenni bænadagur og í guðsþjónustunni verður því fjallað um bænir á ýmsan hátt. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.
Guðsþjónustan er í safnaðarheimilinu og er gengið beint þangað inn. Kristrún Guðmundsdóttir og Hilda María Sigurðardóttir leiða hana ásamt Ara Agnarssyni sem leikur undir.