Þriðjudaga kl. 18 er hittast konur í safnaðarheimili kirkjunnar og lesa saman Biblíuna. Næstu tvo þriðjudaga verður farið yfir texta sem tengjast jólum, þeir lesnir og ræddir frá ýmsum sjónarhornum. Sr. Steinunn Arnþrúður hefur umsjón með samverunum sem eru jafnan um klukkustund. Allar konur hjartanlega velkomnar.