Krossgötur þriðjudaginn 4. desember kl. 13.00. Áslaug Gunnarsdóttir, píanóleikari, og Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir, fiðluleikari, kynna og flytja sónötu eftir Beethoven. Randalínur og heit súkkulaði! Í hádeginu, eða kl. 12.10, verður boðið upp á bænastundir og íhugun í kirkjuskipinu. Einnig má í hádeginu má kaupa máltíð á hagstæðu verði.