Krossgötur þriðjudaginn 13. nóvember kl. 13.00. Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður og tónskáld: Verður þjóðlögunum bjargað? Þjóðlagasöfnun Bjarna Þorsteinssonar um aldamótin 1900 og áhrif hennar á íslenskt tónlistarlíf. Í hádeginu, eða kl. 12.10, verður boðið upp á bænastundir og íhugun í kirkjuskipinu. Einnig má í hádeginu má kaupa máltíð á hagstæðu verði.