Krossgötur þriðjudaginn 29. október kl. 13.00. Óskar Guðmundsson sagnfræðingur: Það var fyrir hundrað árum. Fullveldisárið 1918 og sagnir af alþýðufólki. Kaffiveitingar. Í hádeginu, eða kl. 12.10, verður boðið upp á bænastundir og íhugun í kirkjuskipinu. Einnig má í hádeginu má kaupa máltíð á hagstæðu verði.