Krossgötur þriðjudaginn 18. septembar kl. 13.00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, prestur í Grafavogskirkju, fjallar um drauma og merkingu þeirra. Söngur og kaffiveitingar. Í hádeginu eða kl. 12.10 verður boðið upp á bænastund og íhugun í kirkjuskipinu. Einnig má í hádeginu kaupa máltíð á hagstæðu verði.