Krossgötur þriðjudaginn 7. nóvember kl. 13. Sigurður Þór Baldvinsson, yfirskjalavörður í utanríkisráðuneytinu:Úr skjalakompum utanríkisþjónustunnar. Sigurður gefur okkur innsýn í sögur og fróðleik íslensku utanríkisþjónustunnar. Á undan, kl. 12.05, er bænastund í kirkjunni. Á Torginu er boðið upp á súpu í hádeginu gegn vægu verði.