Fjöldskylduguðsþjónusta verður n.k. sunnudag, 6. desembar kl. 11. Barnakór Neskirkju syngur, undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur, og Drengjakór Reykjavíkur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Umsjón starfsmenn barnastarfsins, Andrea, Katrín og Oddur. Prestur Sigurvin L. Jónsson. Samfélag og veitingar á Torginu eftir messu.