Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurvin Lárus Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, gleði og gaman í sunnduagskólanum Umsjón Katrín, Oddur og Ari. Loks er boðið upp á kaffisopa á Torginu þar sem allir hittast á ný og eiga samfélag saman.