Home/Fréttir/Íslenskuskennsla barna af erlendum uppruna
Íslenskuskennsla barna af erlendum uppruna
Krossgötur miðvikudaginn 21. október kl. 13.30. Sigríður Ólafsdóttir fjallar um rannsókn sína á tvítyngdum börn-um og bendir á nauðsyn þess að kenna þeim íslensku sem hún segir vera forsendu þess að þeim vegni vel hérlendis. Kaffiveitingar.
By Rúnar Reynisson|2017-04-26T12:23:09+00:0020. október 2015 09:37|