astDr. Sigrún Gunnarsdóttir fjallar um þjónandi forystu og brautryðjendur miðað við efni nýafstaðinnar ráðstefnu á Bifröst 25. september sl. þar sem varpað var fram spurningunum:

,,Hvernig nýtist þjónandi forysta í verkefnum brautryðjandans?”
,,Er tími frekjuhundsins liðinn?
Sjá t.d. http://thjonandiforysta.is/…/er-timi-frekjuhundsins-lidinn…/
Sigrún er hjúkrunarfræðingur og dósent við Háskóla Íslands og á viðskiptasviði Háskólans á Bifröst og leiðir starf Þekkingarseturs um þjónandi forystu.