Að vanda er boðið upp á kyrrðarstund í hádeginu á miðvikudögum þar sem leikin er falleg tónlist og hugleitt út frá Guðs orði.