Á sunnudaginn verður messa að venju kl. 11 en Sigurvin Lárus Jónsson er prestur og Steingrímur Þórhallsson organisti. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Athvarf að sumri í kirkjunni þinni.