Vortónleikar Hljóms, Kórs eldri borgara í Neskirkju
Home/Fréttir/Vortónleikar Hljóms, Kórs eldri borgara í Neskirkju
Vortónleikar Hljóms, Kórs eldri borgara í Neskirkju
Laugardaginn 16. maí kl. 17:00 eru hinir árlegu vortónleikar Hljóms, Kórs eldri borgara í Neskirkju. Sérstakur gestur tónleikanna er Gissur Páll Gissurarson, tenór. Steingrímur Þórhallsson leiðir kórinn. Allir eru velkomnir!