Sunnudaginn 19. apríl kl. 11:00 er messa í Neskirkju. Háskólakórinn syngur undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Predikunin fjallar um leiðtoga, hvernig þeir eru og hvar þá er að finna.

Barnastarfið er í höndum sr. Sigurvins, Katrínar og Ara. Messuþjónar lesa texta. Kaffi og kruðerí á Kirkjutorgi að messu lokinni.

.