Krossgötur kl. 13.30 miðvikudaginn 1. október. Hjálparstarf kirkjunnar kynnir verkefni sem felst í að kosta skólagöngu barna og/eða að tengja íslenskan söfnuð vinaböndum við erlendan. Kaffiveitingar.