Guð er líka á grensunni, neðst og meðal fanganna. Þetta var m.a. tjáð í prédikun Sigurðar Árna í Neskirkju á sjómannadeginum 1. júní. Prédikunina er hægt að nálgast bæði á postilluvef þjóðmirkjunnar tru.is og einnig á heimasíðu Sigurðar Árna sigurdurarni.is Við athöfnina sungu tveir barnakórar, annar frá Kaupmannahöfn og hinn var Barnakór Neskirkju.