Sjöundu og síðustu Bach hádegistónleikarnir Steingríms Þórhallssonar þetta haustið verða miðvikudaginn 4. desember. Síðustu þrjár prelúdíurnar og fúgurnar úr heildarútgáfu af Bach, fyrra heftinu, BWV 536 A dúr, BWV 543 a moll (afar glæsileg og spennandi stykki) og BWV 536 A dúr, eru á dagskrá og þar með er fimmundahringnum lokað. Tónleikarnir hefjast kl. 12.00 og standa yfir í hálftíma.