Höfum við skapað Guð í eigin mynd, smættað Guð í þágu eigin draumsýnar um okkur sjálf? Og er Guð eða guðleysi þitt sú mynd sem þú hefur af þér? Varpar þú upp á himininn eigin vonum og þrám og búið til þína eigin guðsmynd og eigin átrúnað? Íhugun Sigurðar Árna 1. desember og á fyrsta sunnudegi í aðventu er að baki béðum þessum smellum tru.is og sigurdurarni.is. Í lok messu var opnuð sýning Húberts Nóa á Torgi Neskirkju.