Hádegistónleikar miðvikudaginn 9. október kl. 12.00 – 12.30. Nú er komið að þriðju tónleikunum í þessari yfirferð á fimmta hefti orgelverka Bach, „Praeludien, Toccaten, Fantasien und Fugen I“. Á tónleikum koma óvenjulega margar tóntegundir fyrir, c-moll, d-moll og D – dúr. Á dagskrá er Fantasía og Fúga í c BWV 562, bara fantasíuna því fúgan hefur ekki varðveist öll, Praludium et Fuga í D dúr BWV 532 (ein skemmtilegasta fúga Bach) og loks d mol BWV 539, sem er mjög sjaldan flutt.