Er hljómundur kirkjunnar það sem skilgreinir Skálholt? Er kannski fræðslustarf Skálholtsskóla mikilvægast? Eða menningartúlkun fyrir ferðamenn það sem skilgreinir framtíð staðarins? Hvað er mikilvægast í Skálholti? Svarið er tengt þér. 21. júlí var 8. sunnudagur eftir þrenningarhátíð og Skálholtshátíðardagur. Prédikun Sigurðar Árna þennan dag má nálgast á slóðunum trú.is og sigurdurarni.is.