Opið hús miðvikudagin 3. apríl kl. 15. Gunnar F. Guðmundsson, sagnfræðingur, hefur samið stóvirki um Nonna, Jón Sveinsson. Hann hefur opnað líf hans, sögu og tilfinningar með rannsóknum sínum. Gunnar ræðir um Nonna og bók sína. Kaffiveitingar í upphafi á Torginu.