Heimur er ekki lokaður heldur galopinn. Jesús er ekki aðeins konungur ljónanna heldur konungur lífsins. Páskasagan er engin þroskasaga heldur Guðssaga. Íhugun Sigurðar Árna í morgunmessunni á páskadag er að baki báðum þessum smellum tru.is og sigurdurarni.is