Vorferð sunnudagaskólans verður farin sunnudaginn 20. maí. Ferðin hefst í messu kl. 11 og síðan verður farið með rútu í Kaldársel þar sem verða grillaðar pylsur og farið í fjölbreytta leiki. Allir eru velkomnir í ferðina og þátttökugjöld eru engin.
By Rúnar Reynisson|2017-04-26T12:23:31+00:0018. maí 2012 09:40|