Jólastund barnanna kl. 16.00. Umsjón með stundinni hafa starfsmenn barnastarfsins. Barnakór og Stúlknakór Neskirkju syngja. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Sigurvin Jónsson.

Aftansöngur kl. 18.00. Einsöngur Hallveig Rúnarsdóttir. Trompetleikur Baldvin Oddsson. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Prédikun hans er að baki þessari smellu.

Söngvar og vonartextar á jólanótt – miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Háskólakórinn syngur og vonartextar Biblíunnar verða lesnir skv. hinni anglikönsku Carol-hefð. Einsöngvarar og einleikarar. Organisti og stjórnandi kórs: Gunnsteinn Ólafsson. Sr. Örn Bárður Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar. Hugvekja Arnar er hægt að hlusta og lesa hér.