Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Í messunni verður látinna minnst og þeir sem koma til messu geta kveikt á kertum til minningar. Félagar úr Kór Neskirkja leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson.  Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Vigfúsi Ingvari Ingvarssyni. Messuþjónar aðstoða. Söngur, sögur, brúður og gleði í barnastarfinu. Umsjón Sigurvin, Katrín og Ari. Samfélag og veitingar á Torginu eftir messu. Messuferðir eru til góðs og ekki síður á allra heilagra messu! Allir velkomnir.