Textar dagsins fjalla um peninga. Við skulum bara tala hreint út. Peningar skipta máli. Höfuðmáli. Peningar eru eitt mikilvægasta aflið í mannlegu samfélagi. Svo langt er síðan að peningar urðu fasti í mannlegu samfélagi að það kann að virðast sem að peningar hafi verið hluti mannkyns frá upphafi. En hvað eru peningar? Prédikun Sigurvins Jónssonar sunnudaginn 26. júní er að baki þessari smellu.