Hvítasunnuundrið fólst í því að hinar ólíku þjóðir og þjóðarbrot sem fylgjendum Jesú mættu, skildu og gátu meðtekið þann boðskap sem verið var að miðla. Það undur er enn að verki í starfi kirkjunnar og í boðskapi hennar er fólgin túlkunarlykill í þeim nýju aðstæðum sem samtíminn ber í skaut. Prédikun Sigurvins Jónssonar á annan í Hvítasunnu 13. júní er að baki þessari smellu.