Gamlársdagur
Aftansöngur kl. 18.00.

Kór Neskirkju syngur. Selló, Ólöf Sigursveinsdóttir. Flauta, Pamela De Sensi. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarsonprédikar og þjónar fyrir altari.

Nýársdagur
Hátíðarmessa kl. 14.00

Einsöngur Gissur Páll Gissurarson. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.

Sunnudagurinn 2. janúar
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00

Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sigurvin Jónsson umsjónamaður barnastarfsins leiðir stundina. Prestur dr. Sigurður Árni Þórðarson. Samfélaga á Torginu eftir messu.