Þessi peningur á að renna til hjálparstarfs kirkjunnar. Við erum tvær átta ára stelpur í 3.C Melaskóla og héldum tombólu fyrir utan Melabúðina og söfnuðum 710 krónum. Kær kveðja. Nanna og Þorbjörg. Gangi ykkur vel að hjálpa 😉
Kærar þakkir stúlkur – það er sannarlega dýrmætt að sjá hvað þið hafið stórt hjarta.