Sjötti saltfisksdagurinn verður haldinn, föstudaginn, 26. mars kl. 12-13. Boðið verður upp á salfisk að hætti Miðjarðarhafsbúa með ofnbökuðum rótarávöxtum. Um sextíu manns mættu föstudaginn var. Máltíðin kostar kr. 1.500 og rennur hluti af innkomunni til Hjálparstarfs kirkjunnar. Sjá meira um saltfiskdaga hér!