Er trúin orðin galdra- eða töfratrú, trú að Guð sé einhvers konar hinsta björgunarlið, þegar annað hefur brugðist? Guð, skapari, lausnari og andi heimsins sem hálmstrá! Hvaða trú er það annað en töfratrú? Prédikun Sigurðar Árna 13. september 2009 er að baki smellunni.