Vettvangsferð í Lindakirkju. Nýverið var safnaðarsalur tekinn í notkun við Lindakirkju í Kópavogi og einnig nýr kirkjugarður í nágrenninu. Við ætlum að skoða bygginguna undir leiðsögn sr. Guðmundar Karls Brynjarssonar, sóknarprests. Kaffiveitingar verða á Torginu kl. 15 og brottför fljótlega upp úr því.
Opið hús er alla miðvikudag kl. 15. Sjá dagskrá hér!