Messa 27. júlí kl. 11 – Grátur, glötun og hamingjuleið

Félagar úr Kór Neskirkju leiða söng. Organisti Jón Bjarnason. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og spjall á Torginu að guðsþjónustu lokinn. Texta dagsins er hægt að lesa hér. Og svo er hægt að nálgast ræðuna hér til að lesa og/eða hlusta.

By |2008-07-26T10:58:19+00:0026. júlí 2008 10:58|

Sumar í Neskirkju – Ágúst 2008

Þann 5. ágúst nk. hefjast á ný sumarnámskeiðin okkar eftir sumarfrí. Námskeiðin eru viku í senn, frá mánudegi til föstudags, klukkan 13.00-17.00. Dagsetningarnar sem eru í boði í ágúst eru annars vegar 5-8 ágúst (fjögurra daga námskeið) og 11-15 ágúst .Myndir af námskeiðum júnímánaðar eru á myndasíðu barnstarfsins. […]

By |2008-07-25T00:00:00+00:0025. júlí 2008 00:00|

Messa 20. júlí kl. 11 – Reikningsskil og hagfræði

Félagar úr Kór Neskirkju leiða söng. Organisti Magnús Ragnarsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og spjall á Torginu að guðsþjónustu lokinn. Texta dagsins er hægt að lesa hér.Og ræðuna er hægt að nálgast hér, bæði sem texta og hljóðupptöku!

By |2008-07-19T17:43:19+00:0019. júlí 2008 17:43|

Messa 13. júlí kl. 11 – Af ávöxtum þeirra

Félagar úr Kór Neskirkju leiða söng. Organisti Jón Bjarnason. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og spjall á Torginu að guðsþjónustu lokinn. Texta dagsins er hægt að nálgast hér og ræðuna hér.

By |2008-07-11T22:44:36+00:0011. júlí 2008 22:44|

Guðsþjónusta 6. júlí kl. 11

Félagar úr Kór Neskirkju leiða söng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og spjall á Torginu að guðsþjónustu lokinn. Texta dagsins er hægt að nálgast hér.

By |2008-07-04T22:37:30+00:004. júlí 2008 22:37|

Frumskylda kirkjunnar og andsvar okkar verður íhugunarefni safnaðarins á sunnudaginn

Messa sunnudaginn 29. júní kl. 11. Rætt verður um frumskyldu kirkjunnar og andsvar okkar. Félagar úr Kór Neskirkju leiða söng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Meðhjálpari Valdimar Tómasson. Magnús og Sesselja aðstoða við þjónustu. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Þú getur hlustað á ræðuna hér. Texta sunnudagsins er hægt að lesa á bak [...]

By |2008-06-28T10:47:23+00:0028. júní 2008 10:47|

Sumarfrístund Selsins í heimsókn.

Á fimmtudag komu krakkar af sumarnámskeiði í Selinu, frístundaheimili Melaskóla, í heimsókn í kirkjuna. Rúmlega 40 börn voru í hópnum sem fóru í ratleik í kirkjunni og unnu verkefni. Eftir ratleikinn var leikið á túninu, grillaðar pylsur og sykurpúðar og farið í sólbað í blíðskaparveðrinu. Sólarmyndir af glöðum Selskrökkum eru komnar á myndasíðuna.

By |2008-06-26T14:56:33+00:0026. júní 2008 14:56|

Sumar í Neskirkju – Ágúst 2008

Þann 5. ágúst nk. hefjast á ný sumarnámskeiðin okkar eftir sumarfrí. Námskeiðin eru viku í senn, frá mánudegi til föstudags, klukkan 13.00-17.00. Dagsetningarnar sem eru í boði í ágúst eru annars vegar 5-8 ágúst (fjögurra daga námskeið) og 11-15 ágúst. Myndir af námskeiðum júnímánaðar eru á myndasíðu barnstarfsins. […]

By |2008-06-25T14:56:11+00:0025. júní 2008 14:56|

Sjokkerandi

Annars vegar græðgi - en hins vegar opin vitund. Annars vegar ótrúlegur afli til dauða - en hins vegar ótrúlegur afli til lífs. Tvær mokveiðisögur, en hvað svo? Prédikun sr. Sigurðar Árna 22. júní 2008 er handan þessarar smellu.

By |2008-06-23T21:43:15+00:0023. júní 2008 21:43|

Sumarfrístund Undralands í pylsupartýi

Á mánudag komu glaðbeittir krakkar á sumarnámskeiði í Undralandi, frístundaheimilis Grandaskóla, í heimsókn í kirkjuna. Krakkarnir fengu að fara í ratleik um umhverfi kirkjunnar og eftir að honum lauk var slegið upp veislu í blíðviðrinu. Sólarmyndir af glöðum Undralandskrökkum er að finna á myndasíðunni.

By |2008-06-23T00:00:00+00:0023. júní 2008 00:00|