Málmur, gifs, fólk og Andinn
Myndlistarsýning Steinunnar Þórarinsdóttur í og við Neskirkju verður opnuð sunnudaginn 28. september. Steinunn er einn merkasti skúlptúristi Íslendinga. Hún hefur gert margar stórkostlegar myndir og hróður hennar hefur borist víða. Sýningin er sett upp á vegum Neskirkju. […]