Hver er týndur? Veisla í boði
Jesús sagði þrungna sögu um mann sem týndist en kom til sjálfs sín, fannst! Þetta er saga um lífið og raunar okkur öll. Erum við týnd, hver er týndur og hvernig? Um eitt hundrað manns komu í biblíumat í dag til að íhuga þessa sögu, njóta samfélags og réttarins. Biblían er matarmikil og gjöful. Uppskriftin [...]