Opið hús
Í Opnu húsi miðvikudaginn 3. desember mun Sigríður Jóhannsdóttir veflistakona flytja fyrirlestur um kirkjuskrúða Leifs Breiðfjörðs og Sigríðar Jóhannsdóttur: Nýtt byggt á því sem fyrir er - og sýnir myndir til skýringar. Opið hús byrjar með kaffiveitingum á Torginu kl. 15.