Töfraraunsæi á þrettándanum
Þrettándinn – 6. janúar – er lokadagur jóla. Guðspjallstextinn er um vitringana, sem vitjuðu Jesúbarnsins, og er ekki goðsaga. En hvað merkja þeir og hvað tákna gjafir þeirra? Í prédikun næsta sunnudags verður rætt um töfra, raunsæi og hlutverk helgisagna. Prestur er Sigurður Árni Þórðarson og organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Messa og barnastarf hefjast kl. 11. [...]