Töfraraunsæi á þrettándanum

Þrettándinn – 6. janúar – er lokadagur jóla. Guðspjallstextinn er um vitringana, sem vitjuðu Jesúbarnsins, og er ekki goðsaga. En hvað merkja þeir og hvað tákna gjafir þeirra? Í prédikun næsta sunnudags verður rætt um töfra, raunsæi og hlutverk helgisagna. Prestur er Sigurður Árni Þórðarson og organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Messa og barnastarf hefjast kl. 11. [...]

By |2008-01-04T09:59:38+00:004. janúar 2008 09:59|

Eldsókn

Ása missti hönd en Signý nef. Helga fékk bæði eld og prins í sinni eldgöngu. Sr. Sigurður Árni Þórðarson fléttaði þjóðsögu um systur í “þjóðsöngsvisku” í hugleiðingu á fyrsta degi ársins 2008, sjá hér.

By |2008-01-01T21:40:26+00:001. janúar 2008 21:40|