Opið hús
Fyrsta dagskráin í "Opnu húsi" á þessu ári verður miðvikudaginn 30. janúar og hefst kl. 15.00. Þá talar dr. Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Neskirkju, um þrumuprédikarann Jón biskup Vídalín. Dagskráin hefst með kaffidrykkju í safnaðarheimilinu. Allir velkomnir.